Óskaði eftir að fá að ræða við dómara leiks Vals og Stjörnunnar

Stöð tvö sport óskaði í dag eftir því við formann dómaranefndar KSÍ að fá að ræða við dómara leiks Vals og Stjörnunnar og fá hann til að útskýra ruglinginn þegar dómarinn dæmdi mark en breytti síðan ákvörðun sinni.

101
01:18

Vinsælt í flokknum Sport