Tveir slæmir kostir

Úkraínumenn standa frammi fyrir erfiðri ákvörðun, að missa annað hvort mikilvægan bandamann eða virðinguna. Þetta sagði Volodormír Selenskí Úkraínuforseti, um friðaráætlun Bandaríkjamanna, í ávarpi til þjóðarinnar sem hann birti á vefsiðu embættisins í dag. Áætlunin er í tuttugu og átta liðum og felur meðal í sér skilyrði sem Úkraínumenn hafa áður hafnað, líkt og eftirgjöf landsvæða sem Rússar hafa á sínu valdi.

0
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir