Ísland í dag - Bjargaði Ísak og Samúel frá því að deyja

"Það trúðu allir að það væru álög á tvíburadrengjunum og það átti að bera þá út, láta hýenurnar sjá um þá enda dó mamman í fæðingunni, pabbinn var drepinn sem og amman. Þá bætti ekki úr að annar drengjanna var tileygður sem hræddi þorpsbúa enn frekar." Þetta segir Karl Jónas Gíslason sem fæddur er í Eþíópíu og hefur verið kristniboði þar í áraraðir. Í Íslandi í dag kvöld heyrum við ótrúlega sögu Kalla og hvernig honum tókst að bjarga bræðrunum, þeim Ísak og Samúel.

6371
10:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag