Sverrir í viðtali rétt fyrir leik

Sverrir Ingi Ingason er klár í slaginn á fullum Laugardalsvelli, gegn Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson á vellinum skömmu fyrir leik.

204
01:47

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta