Guðlaugur Victor í sjokki eftir tapið
Guðlaugur Victor Pálsson sagði það sjokkerandi að Úkraína skyldi hafa náð að skora fimm mörk miðað við færin sem liðið fékk í kvöld, í 5-3 tapi Íslands í undankeppni HM í fótbolta.
Guðlaugur Victor Pálsson sagði það sjokkerandi að Úkraína skyldi hafa náð að skora fimm mörk miðað við færin sem liðið fékk í kvöld, í 5-3 tapi Íslands í undankeppni HM í fótbolta.