Stafsetning Nóbelskáldsins partur af galdrinum

Rithöfundur og barnabarn Halldórs Laxness syrgir það að bækur hans séu á útleið úr menntaskólum. Hún veltir því fyrir sér hvort bókalestur megi ekki vera krefjandi, sérstaklega í ljósi þess að íslenskan sé á undanhaldi.

42
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir