Byrjunin góð þrátt fyrir svekkelsið
Svekkelsi einkenndi gærkvöldið hjá karlalandsliðinu í fótbolta eftir að jöfnunarmark sem mörgum þótti löglegt, var dæmt af í París. Liðið getur þó borið höfuðið hátt eftir naumt tap fyrir stórliði Frakklands.
Svekkelsi einkenndi gærkvöldið hjá karlalandsliðinu í fótbolta eftir að jöfnunarmark sem mörgum þótti löglegt, var dæmt af í París. Liðið getur þó borið höfuðið hátt eftir naumt tap fyrir stórliði Frakklands.