Diljá Mist-Uppgangur öfgaafla verður í boði þeirra sem þagga umræðu
Diljá Mist Einarsdóttir er þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Í þessum þætti ræðir Þórarinn við Diljá um stöðu ríkisstjórnarinnar, hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur og útlendingamál. Hlaðvarpið má sjá í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling