Árni Helgason - Staðan í útlendingamálum er breytt

Þórarinn ræðir við Árna Helgason um útlendingamál en Árni hefur starfað sem lögmaður á ýmsum mismunandi sviðum sem við kemur þeim málum í yfir 15 ár. Tvímenningarnir reyna að finna svörin við eftirfarandi spurningum: - Hvernig getur Ísland lært af Norðurlöndunum? - Breytti Kristrún Frostadóttir umræðum um hælisleitendamál? - Hvað finnst Pólverjum á Íslandi um hælisleitendamál? - Hvaða áhrif hefur breytt staða á stöðu ríkisstjórnarinnar? Þessu og fjölmörgu öðru er svarað hér. Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

594
32:17

Vinsælt í flokknum Ein pæling