#306 Jón Gnarr - Viðtal við forsetaframbjóðanda

Þórarinn ræðir við Jón Gnarr en hann býður sig fram til forseta í kosningum sem háðar verða þann 1. júní næstkomandi. Í þessu hlaðvarpi er rætt um áherslur Jóns, hvort að grínisti geti valdið svo formlegu embætti, hvað hann vill setja á dagskrá verði hann forseti, muninn á þjóðarstolti og stærilátum, framboð Katrínar Jakobsdóttur, Bandaríkin og margt fleira. Til að styrkja þetta framlag má fara inn á www.pardus.is/einpaeling

5892
1:26:21

Vinsælt í flokknum Ein pæling