Blikar á botni riðilsins

Kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur verið í eldlínunni í haust í meistaradeildinni en þar er leikið með nýju fyrirkomulagi í fyrsta sinn. Blikar sem leikið hafa fjóra leiki eru á botni riðilsins með 1 stig. Við hittum Ásmund Arnarsson þjálfara liðsins og fórum yfir þetta stóra verkefni með honum.

3
02:42

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.