Ronaldinho laus úr fangelsi

Ronaldinho er laus gegn tryggingu úr fangelsinu í Paragvæ og gat innritað sig inn á lúxushótel í höfuðborginni. Fjölmiðlar fylgdust með hverju skrefi hjá honum.

222
01:18

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti