Hannes Þór Halldórsson hefur lagt hanskana á hilluna

Leikjahæsti markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna, hann segir það hafa verið erfitt að senda út tilkynninguna í dag

341
02:14

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.