Deila tefur fyrir endurnýjun sjúkrabíla

Engin lausn virðist vera í sjónmáli í deilu Rauða krossins á Íslandi og Heilbrigðisráðuneytisins um yfirtöku ríkisins á rekstri sjúkrabíla í landinu. Tæpur milljarður er í sjúkrabílasjóði sem Rauði krossinn hefur umsjón með en ráðuneytið hefur engan aðgang að. Sjúkrabílaflotinn hefur elst mjög hratt og ástand hans í mörgum tilfellum orðið lélegt.

170
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.