Tvö dómsmál gegn Ballarin

Búið er að höfða tvö dómsmál gegn félögum bandaríska fjárfestisins Michelle Ballarin. Annað snýr að notkun á markaðsefni sem annar aðili telur sig eiga og hitt snýst um vangoldin laun.

779
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.