Mjaldrasystur hafa það notalegt í innilaug í Vestmannaeyjum

Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast sjónum betur. Mjöldrunum heilsast vel og eru afar vingjarnleg dýr.

2595
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.