Vondauf um að fá líf sitt til baka

Kona sem hefur sætt umsáturseinelti í fjórtán ár skilur ekki hvers vegna kvalari hennar gengur laus þrátt fyrir að hann hafi hlotið dóm, brotið gegn skilorði og ítrekað brotið gegn sex nálgunarbönnum. Hún segir manninn hafa rústað lífi sínu og er vondauf um að ná að endurheimta það.

2764
02:56

Vinsælt í flokknum Fréttir