Á leiðinni á heimsmeistaramótið í drifti
Íslenskur akstursíþróttamaður sem er á leið á heimsmeistaramótið í drifti í Lettlandi segir íþróttina stækka á hverju ári hér á landi. Markmið hans á mótinu sé að sýna að Íslendingar í sportinu séu til. Smári Jökull fór og kynnti sér driftíþróttina.