Kominn til landsins til að setja heimsmet

Ungur maður frá Kanada er kominn hingað til lands til að setja heimsmet. Hann leggur af stað frá Hallgrímskirkju á sunnudagsmorguninn og ætlar að hlaupa hringinn í kringum landið.

339
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir