Góður árángur hjá íslensku liðunum

Góður árangur íslensku liðanna á Evrópumótunum í fótbolta í sumar hefur verulega þýðingu ekki síst peningalega segir formaður FH Viðar Halldórsson sem á sæti í nefnd Knattspyrnusambands Evrópu sem skipuleggur Evrópukeppnina.

46
01:16

Vinsælt í flokknum Fótbolti