EM í dag í beinni: Ársfundur manna í of þröngum bolum
Valur Páll Eiríksson og Henry Birgir Gunnarsson voru með þátt dagsins í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu við Spodek-höllina í Katowice, fyrir leik Íslands og Slóveníu á EM í körfubolta. Þeir fengu svo gest til sín þegar leið á þáttinn.