Ísland í dag - Linda P. fær sér nýtt eldhús! En nýtir gamla grunninn!

Linda Pétursdóttir var að fá sér nýtt eldhús þar sem hún nýtti gamla Ikea eldhúsið á snilldar hátt. Hún hélt öllum skúffum og skápum og lét sprautulakka. Og svo fékk hún sér mega flottan marmara á borðfletina og bjó til eyju með marmaranum. En Linda hefur þvílíkt verið að slá í gegn með lífsstíls og heilsuprógrammi sínu Lífið með Lindu P. þar sem tugir kvenna hafa náð að bæði grenna sig og á sama tíma öðlast meira sjálfstraust og hamingju. Vala Matt fór og skoðaði nýja eldhúsið hjá Lindu og fékk að heyra allt um heilsuprógrammið.

32694
12:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.