Ísland í dag - Dansdómari eldar girnilegustu kalkúnabringu fyrr og síðar

Dansdómarinn og sælkerinn Jóhann Gunnar Arnarsson sýnir okkur í þætti kvöldsins skothelda aðferð við að elda kalkúnabringu með öllu tilheyrandi. Trönuberjasósa, sætar kartöflur bakaðar í ofni með kornflex krönsi og ómóstæðileg rjómalöguð kalkúnafylling. Fullkomið um hátíðarnar.

7214
12:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag