Ísland í dag - Nýtir hesta og hunda í sálfræðimeðferð

Sálfræðingurinn Þorkatla Elín Sigurðardóttir hefur verið í fararbroddi hérlendis þegar kemur að því að nýta hesta og hunda í sálfræðimeðferð. Aðferðin hefur einkum gagnast fólki með kvíða, athyglisvanda, einhverfu eða áfallasögu auk þeirra sem glíma við sorg.

1653
13:02

Vinsælt í flokknum Ísland í dag