Af vængjum fram - Arnar Þór Jónsson

Arnar Þór Jónsson er sjöundi forsetaframbjóðandinn til að mæta í skemmtiþáttinn Af vængjum fram. Arnar Þór hefur verið lögmaður, dómari og varaþingmaður svo fátt eitt sé nefnt. Hann segist ekki hræðast að taka umræðuna, elskar sjósund og segist ekki viss um að hann myndi þekkja lyktina af hassi enn þann dag í dag.

10360
26:15

Vinsælt í flokknum Af vængjum fram