Safnar búnaði fyrir börn í heimalandinu

Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar.

317
03:00

Vinsælt í flokknum Fótbolti