Rúnar Kristinsson mun láta af störfum

Rúnar Kristinsson mun láta af störfum sem þjálfari karlaliðs KR í fótbolta að loknu yfirstandandi tímabili. KR greindi frá þessu í yfirlýsingu í dag.

228
00:37

Vinsælt í flokknum Fótbolti