Davíð Snorri nýr þjálfari U21

KSÍ staðfesti í gær nýjan þjálfara undir 21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, Davíð Snorri Jónasson hefur tekið við keflinu af nýráðnum þjálfara A landsliðsins, Arnór Þór Viðarssyni. Davíð Snorri segir þetta rétt skref í áttina að A landsliðinu.

95
01:31

Vinsælt í flokknum Fótbolti