Klæddi mótherja úr buxunum í miðjum leik

Nicklas Helenius, danskur framherji enska liðsins Aston Villa, skildi ekkert í dómaranum í kvöld þegar hann var að spila með liði sínu á móti Tottenham í enska deildabikarnum.

11984
00:34

Vinsælt í flokknum Enski boltinn