Spennt að keppa á HM

Langþráður draumur sleggjukastarans Guðrúnar Karítasar Hallgrímsdóttur rætist þegar hún keppir á HM í frjálsum íþróttum í nótt. Gengið hefur á ýmsu í aðdragandanum.

16
01:56

Vinsælt í flokknum Sport