Meistaradeild Evrópu: Galatasaray 2-2 FC Kaupmannahöfn

Galatasaray og FC Kaupmannahöfn gerðu 2-2 jafntefli í 1. umferð riðlakeppniMeistaradeildar Evrópu. Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK í stöðunni 0-2 en þar sem Elias Jelert fékk rautt spjald var hann tekinn af velli skömmu síðar.

931
01:36

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.