Valur - FHL 2-1
Valur vinnur þennan leik 2-1 en sigurinn hefði þó alveg getað dottið báðum megin þar sem FHL sýndi góða frammistöðu og mikið hjarta. Fanndís Friðriksdóttir og Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir með mörk Vals en mark FHL skoraði Taylor Marie.