Sumir foreldrar borga hátt í eina milljón fyrir fermingarveislu

Fermingarveislur í dag eru orðnar allt of umfangsmiklar og þær kosta of mikið. Þetta segir einstæð móðir sem nú stendur í fermingarundirbúningi. Sumir foreldrar borgi hátt í eina milljón króna fyrir fermingarveislu barna sinna.

1302
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.