Rýri traust til lögreglunnar

Formaður Landssambands lögreglumanna segir reiði gæta meðal lögreglumanna eftir að fram kom að ríkislögreglustjóri hafi greitt 160 milljónir króna til ráðgjafa yfir fimm ára tímabil.

<span>672</span>
04:06

Vinsælt í flokknum Fréttir