Lítill næturfriður fyrir klakabrjótum

Íbúi í Hvassaleitinu í Reykjavík átti erfitt með að festa svefn vegna þess að verið var að brjóta klaka á Miklubraut í um 200 metra fjarlægð.

932
00:35

Vinsælt í flokknum Fréttir