Skemmtileg úrslit í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina

Liverpool vann sjö marka sigur á Crystal Palce, Gylfi Sig leiddi sína menn til sigurs gegn Arsenal sem er nú 4 stigum frá fallsæti, Everton í toppbaráttu, Leicester vann toppslaginn gegn Tottenham og Man Utd vöknuðu til lífs og unnu stórsigur á Leeds, 6-2.

27
00:23

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.