KA fagnaði sigri Víkinga á Val

KA fagnaði sigri Víkinga á Val í Bestu deild karla í knattspyrnu í gær. KA er á leið í Evrópukeppnina og segir formaður félagsins það jákvætt áhyggjuefni hvar spila eiga heimaleikina, enda hefur það verið þekkt vandamál hjá KA í bestu deildinni.

104
01:49

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.