Æsispennandi en krefjandi verkefni framundan

Þetta verður spennandi en um leið krefjandi varkefni segir nýráðinn þjálfari Grindavíkur í fótboltanum Sigurbjörn Hreiðarsson. Grindvikingar ætla sér ekki að dvelja lengi í Inkasso - deildinni og ætla sér beint upp í deild þeirra bestu á næsta sumri.

300
02:17

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.