Diego Maradona er látinn

Knattspyrnuheimurinn er í sárum eftir að fréttir bárust af því að einn besti knattspyrnumaður allra tíma, Diego Maradona, væri látinn. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu

54
01:27

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.