Íslensku liðin voru í eldlínunni
Íslensku liðin voru í eldlínunni í evrópubikarnum í dag, ÍBV mætti meistaraliði Lúxemborgar, Red Boys ytra í dag þar sem að íslandsmeistararnir höfðu að lokum betur 34-30, síðari leikurinn verður einnig leikinn í Lúxemborg og það á morgun.