Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má kaupa leikmenn í janúar

Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má kaupa leikmenn í janúar. Félagið fór ekki að settum reglum við kaup á 69 ungum knattspyrnumönnum og var bannað að kaupa leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum.

30
00:22

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.