Ótrúleg þrenna Lookman

Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann Bayer Leverkusen fyrst allra liða á leiktíðinni þegar þau mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta. Mörk leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan. Ademola Olajade Alade Aylola Lookman skoraði öll þrjú en mörkin gætu þó vart verið ólíkari.

4025
02:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti