Evrópuævintýrið gæti verið á enda

Evrópuævintýri Vals í handbolta gæti verið á enda en draumurinn um sæti í 8 liða úrslitum lifir, síðari leikurinn gegn Göppingen er nýhafin ytra þar sem Valur þarf að vinna upp 7 marka tapið í síðustu viku.

145
00:43

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.