Rússar gerðu umfangsmikla árás

Tvö börn og móðir þeirra eru meðal látinna í umfangsmiklum árásum Rússa í Úkraínu í nótt. Móðirin og börnin sem voru sex mánaða og ellefu ára gömul voru sofandi á heimili þeirra þegar eldur upp í kjölfar sprengjuárásar Rússa í úthverfi Kænugarðs. Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir árásir næturinnar, einn þeirra fórst í árás á leikskóla í Karkív. Hátt í þrjátíu eru særðir og þeirra á meðal eru börn.

<span>1</span>
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir