KÚNST - Jólasýningin í Ásmundarsal

Í þessum áttunda þætti af Kúnst var kíkt í heimsókn á Jólasýninguna í Ásmundarsal og rætt við bæði sýningarstjórann Olgu Lilju Ólafsdóttur og fjóra listamenn sem taka þátt. Listamennirnir umræddu eru þau Svanhildur Gréta, Sigurður Árni, Elísabet Anna og Guðlaug Mía sem öll nálgast myndlistina á sinn einstaka hátt. Þetta er í fimmta sinn sem jólasýningin haldin en hún er nú með öðru sniði en áður.

4790
18:38

Næst í spilun: Kúnst

Vinsælt í flokknum Kúnst

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.