Þrír leikir voru spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í dag

Þrír leikir voru spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í dag. Manchester city náði í dýrmæt þrjú stig með 1 - 0 sigri á Sheffield og Chelsea fór með góðan útisigur á Burnley 0 - 3. síðasti leikur dagsins er viðureign Liverpool og Westham, staðan í hálfleik var jöfn 1 - 1 en síðari hálfleikur er farinn af stað.

41
00:22

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.