Stefndi alltaf á atvinnumennsku

Það er draumur að verða að veruleika hjá hinni 18 ára gömlu, Kötlu Tryggvadóttur, sem skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

549
02:06

Vinsælt í flokknum Fótbolti