Segir að stór lið í Evrópu hafni alfarið þátttöku í Ofurdeildinni

Viðar Halldórsson formaður FH sem á sæti í ECA samtökum knattspyrnufélaga í Evrópu segir að stór lið í Evrópu eins og Bayern Munchen og PSG hafni alfarið þátttöku í Ofurdeildinni sem er mikið hitamál.

126
01:43

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.