Dregið var í 8 liða úrslit mjólkurbikarsins

Dregið var í 8 liða úrslit mjólkurbikarsins nú rétt fyrir fréttir og svona líta þau út. Þór/KA mætir Lengjudeildarliði Hauka á Akureyri. FH tekur á móti KR. Lengjudeildarlið ÍA fær Breiðablik í heimsókn og loks taka bikarmeistarar Selfoss á móti Íslandsmeisturum Vals, hörku leikir í 8 liða úrslitum sem fara fram 11 og 12 ágúst.

2
00:24

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.