Ísland í dag - „Dauðinn var orðinn svo vinalegur“

Tryggvi Rafnsson leikari var illa haldinn af vanlíðan og þunglyndi þegar hann lagðist inn á geðdeild fyrr á þessu ári. Tryggvi hefur nú með hjálp sálfræðinga náð undraverðum bata og vill tala opinskátt um reynslu sína til að vekja athygli á andlegum áskorunum í samfélaginu.

7671
12:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.